Kalkúnastrimlar í mango og salthnetum (Fyrir 4)
- Annað
- 0 Comments
- 600 g hreint kalkúnakjöt
- 200 g mild mango chutney
- 1 dl Teriyaki sósa
- 200 g laukur
- 100 g spínat
- 1 stk epli
- 1 stk rauður chilli
- 100 g ristaðar Cashewhnetur
Aðferð:
Skerið kalkúnin í strimla og blandið með restinni af hráefninu. Bakið við 150°C í 30 – 40 mínútur eða þar til kalkúnninnn er eldaður.
Berið fram með hrísgrjónum og nanbrauði.
0 Comments