Kjúklingur með kanil og döðlum (Fyrir 4)

  • KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Innihald 1,2 kg kjúklingabitar 2 msk möndlusmjör 1 dl appelsínusafi 1/2 tsk kanill 1/2 tsk karry 2 msk soyjasósa Salt og pipar 100 g rauðlaukur 50 g dölur 100 g broccoli Aðferð: Hrærið saman möndlusmjöri, appelsínusafa, kanil, karry og soyjasósu. Marinerið kjúklinginn í blöndunni gott að láta liggja yfir nótt. Skerið grænmetið og döðlurnar í
Read More
Innihald: 1 heill kjúklingur 2 hvítlauksgeirar smátt saxaður 1 appelsína skorinn í bita 1 stk rauður chili smátt saxaður 1/2 dl olía 1 msk rosmaryn þurrkað 1 tsk chilliduft Salt og pipar Aðferð: þerrið kjúklinginn vel og hrærið saman hvítlauk, chilli og appelsínur og 1/2 msk af rosmaryn troðið inn í kjúklinginn. Makið olíunni á
Read More
Hráefni 400-500 g kjúklinga- eða kalkúnahakk 1 laukur 2-3 gulrætur salt og pipar ½ dl vatn 1 egg Aðferð • Laukurinn er hakkaður og gulræturnar rifnar og þessu hrært saman við hakkið. • Salt og pipar sett saman við og vatni hellt út í til að auðvelda mótun. • Mótið hakkið í bollur og setjið
Read More
Hráefni 600 g kjúklingabringur 4 stórar Tortillas pönnukökur 1 krukka salsasósa 1 krukka ostasósa 200 g rjómaostur 200 g sýrður rjómi rifinn ostur Aðferð • Kjúklingabringurnar skornar í strimla og fulleldaðar á pönnu eða í ofni. • Rjómaostinum og sýrða rjómanum hrært saman. • Hráefnið sett í þessari röð í eldfast mót: Pönnukökur Rjómaostur +
Read More

Kjúklingalasagne (fyrir 4-6)

  • Annað
  • 0 Comments
Hráefni 250 g kjúklingahakk 3 msk. smjör eða olía 120 g sveppir í sneiðum ½ bolli saxaður laukur (einn stór) 2 dósir rjómasveppasúpa 1 ½ dl mjólk 400 g kotasæla 225 g lasagneplötur (mega vera grænar) ca 400 g rifinn ostur 125 g (1-1 ½ dl) rifinn Parmesanostur Aðferð • Blandið saman rifna ostinum og
Read More
Hráefni 400 g gróft niðurskorið kjúklingakjöt 1 msk. ólífuolía 1 meðalstór laukur, skorinn í báta 4 hvítlauksrif, marin 1 msk. engiferduft 2 meðalstórar gulrætur, skornar í bita 1 bolli niðursoðnar kjúklingabaunir, vökvanum hellt af ½ bolli rúsínur 2 stk. kanilstangir 1 ½ tsk. cumin ½ tsk. túrmerik 5 bollar vatn 2 stk. meðalstórir kúrbítar (zucchini),
Read More
Hráefni 1 kg kjúklingakjöt, skorið í strimla 2 laukar, niðurskornir 2 msk. olífuolía 3-4 hvítlauksrif, pressuð safi úr hálfri sítrónu ½ bolli hvítvín eða kjúklingasoð 1 dós maukaðir tómatar 1 msk. oregano pipar eftir smekk Aðferð • Látið laukinn malla í olífuolíunni þangað til hann er glær. • Bætið kjúklingnum út í og hristið pönnuna
Read More
Hráefni 1 kg skinnlausar og beinlausar kjúklingabringur Marinering 6 hvítlauksrif, söxuð 4 tsk. kóríander 4 tsk. ljós púðursykur 1 msk. svartur pipar 2 tsk. salt ½ bolli sojasósa 4 tsk. ferskt engifer, saxað 2 msk. limesafi 6 msk. matarolía ¼ bolli ferskt kóríander til skreytingar Aðferð • Blandið saman öllum hráefnunum í marineringuna. • Skerið
Read More
Hráefni 400 g bein- og skinnlausar kjúklingabringur 1 rauð paprika 1 græn paprika 1 rauðlaukur 200 g niðursoðnir tómatar 1 tsk. þurrkað óreganó 1/2 tsk. þurrkað rósmarín 1/2 tsk. svartur pipar 1/2 tsk. jurtasalt 1 tsk. appelsínubörkur 1/2 tsk. kanill 4 bökunarkartöflur 4 msk. sýrður rjómi (10%) ferskar kryddjurtir Aðferð • Byrjið á að baka
Read More
Hráefni 4 kjúklingabringur 1 laukur 3 hvítlauksrif 1/2 rauður chilipipar 1/2 dl jalapenopipar, niðursoðinn 40 g ljósar rúsínur 1 tsk. allrahanda 30 g suðusúkkulaði 1 msk. sesamfræ 1 msk. olía 50 g möndlur, afhýddar 30 g hnetusmjör 1 dós tómatkraftur (lítil) 2 1/2 dl kjúklingasoð 1 tsk. nýmalaður pipar 2 msk. ferskt kóríander 2 1/2
Read More