Kínverskur kalkúnn (fyrir 8-10)

  • Heill kalkúnn
  • 0 Comments
Hráefni 1 heill kalkúnn (4-5 kg), skorinn í bita 10 bollar vatn 3 bollar sojasósa 1 bolli sérrí eða sítrónugos (t.d. Fanta lemon) 6 sneiðar ferskt engifer (hver sneið u.þ.b. 1,5 cm á þykkt) 4 laukar, skornir í stóra bita 2 msk. sykur 1 ½ tsk. salt ½ tsk. svartur pipar 1 msk. ólífuolía Aðferð
Read More

Kalkúnn með sveppafyllingu (fyrir 8)

  • Heill kalkúnn
  • 0 Comments
Hráefni 4 1/2 kg heill kalkúnn 4-5 feitar beikonsneiðar 1/2 sítróna salt brætt smjör Fylling 2-3 dl franskbrauð 1 dl sérrí eða portvín innyfli úr kalkún (lifur, hjarta og fóarn) 400 g niðursoðnir sveppir 1 dl fersk steinselja salt og pipar Aðferð • Setjið brauðið í bleyti í sérrí eða portvín. • Hakkið innyflin í
Read More