Innihald: 1 stk kalkúnabringa 800g – 1000g 50 g smjör til steikingar 1 poki mozzarellakúlur litlar 2 msk ferskt basil 40 g pistasíur 1 msk ferskt rosmaryn 1 egg 1 dl brauðraspur Salt og pipar Fyllingin: Saxið mozzarellaostinn, pistasíuhneturnar, basil og rosmaryn. Blandið saman við brauðraspi og eggi, kryddið með salti og pipar Aðferð: Skerið
Read More
Hráefni 2 beinlausar kalkúnabringur, u.þ.b. 700 g hvor 5 msk. sojasósa 2 msk. þurrt sérrí ½ tsk. sykur 8 brauðsneiðar 1 bolli sellerí, fínt saxað 2/3 bolli möndlur, saxaðar og ristaðar ¼ bolli blaðlaukur, fínsaxaður 3 msk. smjör, bráðið Aðferð • Takið bringurnar í sundur með því að byrja á þynnri endanum og fletjið þær
Read More

Kalkúnabringur með kryddgrjónum (fyrir 3-4)

  • Bringur og lundir
  • 0 Comments
Hráefni 700-800 g kalkúnabringa 150 g rauðlaukur 2 msk. ólífuolía 3 1/2 dl hrísgrjón 3 tsk. karrí 7 1/2 dl kjúklingasoð 200 g fennikel 1 stór banani 1 stórt rautt epli 4 msk. Mango Chutney sósa 1 msk. sítrónusafi 1 tsk. salt 1 tsk. malaður pipar 2 msk. kókosmjöl Aðferð • Afhýðið lauk og skerið
Read More
Hráefni 500 g kalkúnalundir (eða beinlaus og skinnlaus bringa, skorin í 4 cm þykka bita) 3 msk. ólífuolía 5 hvítlauksgeirar, marðir án hýðis ½ tsk. salt ½ tsk. svartur pipar ½ bolli fersk steinselja ½ lime (safinn) Aðferð • Hitið ofninn í 200°C. • Setjið lundirnar í eldfast mót og bleytið í þeim með ólífuolíunni.
Read More
Hráefni 500 g kalkúnabringur, skornar í 1-1 ½ cm strimla 2 bollar sellerí, skorið í bita 1 stór rauð paprika, skorin í strimla 1 hvítlauksgeiri, saxaður mjög smátt 2 msk. matarolía ½ bolli salatdressing 3 msk. hnetusmjör 1 msk. sojasósa ½ tsk. engifer 2 msk. salthnetur, skornar í bita 3 bollar salat, rifið niður Aðferð
Read More