Hráefni 8 stk. kjúklingavængir 1 msk. hvítlauksolía salt og pipar Aðferð • Takið fremsta partinn af vængjunum , hann notast ekki. • Takið svo vængina í tvennt á liðnum, þannig að hver vængur verði 2 hlutar. • Hitið hvítlauksolíuna á pönnu. • Eldið vængina í 18-20 mín. eða þangað til þeir eru orðnir fallega brúnir
Read More

Rómantísk kjúklingasúpa (fyrir 5-6)

  • KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 1 heill kjúklingur (um 1500 g), hlutaður niður í bita, eða 1 poki kjúklingabitar 2 l vatn 2 laukar 2 msk. salt 4 stórar gulrætur 1 stór gulrófa 1 blómkálshöfuð 8 kartöflur 1 blaðlaukur 2 kjúklingateningar 2 bollar pastaslaufur eða -skrúfur Aðferð • Kjúklingurinn soðinn í potti með vatni, lauk og salti í 1
Read More