Kaldir BBQ kalkúnavængir (fyrir 2-3)

  • KALKÚNAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 1 kg kalkúnavængir, skornir í sundur 1 dós (8 oz) tómatsósa 1 dós (8 oz) ananashringir, geymið safann 1 msk. púðursykur 2 tsk. chiliduft ¼ tsk. malað engifer ¼ tsk. hvítlauksduft ¼ tsk. pipar Aðferð • Raðið kalkúnavængjunum í smurða ofnskúffu eða eldfast mót. • Steikið í ofni við 220°C í 20-25 mín. eða
Read More

Fantagóðir kalkúnavængir (fyrir 2-3)

  • KALKÚNAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 1 kg kalkúnavængir, teknir í tvennt 1 tsk. matarolía ¾ bolli Fanta Lemon 1 tsk. rosemarin, mulið 1 tsk. sage, mulið ½ tsk. salt 6 heil svört piparkorn 1 dós (14 oz) ætiþistlar, safinn látinn leka af þeim 2 blaðlaukar, sneiddir niður Aðferð • Látið vængina malla á meðalhita í olíu á pönnu. •
Read More
Hráefni 1250 g kalkúnaleggir 8 ferskir maísstönglar, skipt í tvennt 2 msk. malaður kóríander 1 tsk. svartur pipar ¾ tsk. salt Aðferð • Stráið kóríander, pipar og salti yfir kalkúninn og maísinn. • Grillið kalkúnaleggina, þeir þurfa u.þ.b. 60 mín., 30 mín. á hvorri hlið. (Ef þið stingið kjöthitamæli í kjötið á það að vera
Read More

Gullnir karríkalkúnaleggir (fyrir 5)

  • KALKÚNAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 1,5 kg kalkúnaleggir eða kalkúnavængir 4 msk. smjör ½ bolli hunang ¼ bolli sinnep 1 tsk. salt 1 ½ tsk. karríduft Aðferð • Bræðið saman smjör, hunang, salt og karrí. • Húðið kalkúninn upp úr blöndunni og raðið í eldfast mót eða ofnskúffu. • Bakið í ofni við 190°C í 1 klst. eða þangað
Read More
Hráefni u.þ.b. 1250 g kalkúnaleggir 2 bollar uppáhalds BBQ-sósan þín Aðferð • Forhitið ofninn í 160°C. • Penslið leggina með BBQ-sósunni og setjið þá í eldfast mót eða ofnskúffu. • Eldið í u.þ.b. 1 klst., eða þangað til leggirnir eru tilbúnir (*kjöthitamælir á að sýna 80°C þegar honum er stungið í þykkasta hlutann, en gætið
Read More