Kjúklingaleggir með sojaídýfu
- KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
- 0 Comments
Hráefni 10 stk. kjúklingaleggir 2 msk. engiferrót 2 msk. sesamolía 1 tsk. cumin 2 tsk. garam masala eða karríduft 1/8 tsk. cayennepipar 2 msk. sesamfræ Aðferð • Rífið engiferrót. Blandið saman sojasósu, engifer, sesamolíu, cumin, garam masala, cayennepipar og sesamfræum. • Penslið kjúklingaleggina með kryddleginum og látið marinerast í a.m.k. 30 mínútur. • Hitið ofninn