Kjúklingaleggir með sojaídýfu

  • KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 10 stk. kjúklingaleggir 2 msk. engiferrót 2 msk. sesamolía 1 tsk. cumin 2 tsk. garam masala eða karríduft 1/8 tsk. cayennepipar 2 msk. sesamfræ Aðferð • Rífið engiferrót. Blandið saman sojasósu, engifer, sesamolíu, cumin, garam masala, cayennepipar og sesamfræum. • Penslið kjúklingaleggina með kryddleginum og látið marinerast í a.m.k. 30 mínútur. • Hitið ofninn
Read More

Stökkir kjúklingaleggir á fjóra vegu (fyrir 4-5)

  • KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 12 stk. kjúklingaleggir 2 hvítlauksgeirar, pressaðir 1 msk. engifer, fínt saxað ½ chilialdin, fræhreinsað og skorið í sneiðar 1 tsk. kjúklingakraftur Aðferð • Setjið allt í pott, ásamt svo miklu vatni að rétt fljóti yfir leggina, og sjóðið við vægan hita í 20-25 mín. Takið leggina úr vatninu og kælið. • Útbúið hjúp (sjá
Read More
Hráefni 12 stk. kjúklingavængir 3 msk. sojasósa 1½ tsk. balsamikedik 1 tsk. þurrkað og mulið basilikum 1 dl olífuolía Aðferð • Takið vængina í sundur á liðamótum ef þeir hafa verið keyptir heilir. • Blandið saman sojasósu, ediki, basilikum og ólífuolíu í stóra skál. • Setjið vængina út í og blandið vel saman. • Raðið
Read More

Hunangsvængir með sítrónusafa (fyrir 3-5)

  • KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 16 stk. kjúklingavængir 1 ½ tsk. gróft salt safi úr u.þ.b. þremur sítrónum 1-2 hvítlauksrif, pressuð 90 g hunang Aðferð • Setjið vængina í smurt eldfast mót og stráið saltinu yfir. • Eldið í ofni á 200°C í 30 mín. • Hrærið saman hvítlauknum, sítrónusafanum og hunanginu þar til það hefur blandast vel saman.
Read More
Hráefni 24 stk. kjúklingavængir 1 tsk. karrý ½ tsk. túrmerik 2 msk. sojasósa 2 msk. matarolía 2 hvítlauksrif, söxuð 1/8 tsk. svartur pipar steinselja til skreytingar Aðferð • Blandið saman í stóra skál öllu nema kjúklingavængjunum. • Bætið vængjunum út í. • Setjið plastfilmu yfir og geymið í ísskáp í u.þ.b. 1 klst. • Látið
Read More
Hráefni 20 stk. kjúklingavængir 1 dl BBQ-sósa 2 msk. sesamfræ Aðferð • Hitið ofninn í 180°C og bakið vængina í 20 mín. • Penslið vængina þá með BBQ-sósunni og dreifið sesamfræjunum yfir þá. • Bakið í 5 mín. til viðbótar og berið fram með sósunni. Gráðaostasósa 1 dós sýrður rjómi (18%) 1-2 msk. gráðaostur hvítur
Read More

Hátíðasalat með aprikósusósu (fyrir 2-3)

  • KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 1 búnt salat (t.d. Lambhagasalat eða Rucola) 1 greipaldin (rautt) 400 g soðið kjúklinga- eða kalkúnakjöt 1/2 dós niðursoðnar apríkósur Aðferð • Rífið salatið niður. Afhýðið greipaldin og skerið í bita.   • Skerið kjötið og apríkósurnar í strimla (haldið einni apríkósu eftir til að nota í sósuna). Sósa 1 dós sýrður rjómi (10%)
Read More