Hráefni

20 stk. kjúklingavængir
1 dl BBQ-sósa
2 msk. sesamfræ

Aðferð

    • Hitið ofninn í 180°C og bakið vængina í 20 mín.
    • Penslið vængina þá með BBQ-sósunni og dreifið sesamfræjunum yfir þá.
    • Bakið í 5 mín. til viðbótar og berið fram með sósunni.


Gráðaostasósa

1 dós sýrður rjómi (18%)
1-2 msk. gráðaostur
hvítur pipar, nýmalaður

Aðferð

    • Þeytið sýrða rjómann og gráðaostinn vel saman.

Kryddið með pipar eftir smekk.

0 Comments