Fantagóðir kalkúnavængir (fyrir 2-3)

  • KALKÚNAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments

Hráefni

1 kg kalkúnavængir, teknir í tvennt
1 tsk. matarolía
¾ bolli Fanta Lemon
1 tsk. rosemarin, mulið
1 tsk. sage, mulið
½ tsk. salt
6 heil svört piparkorn
1 dós (14 oz) ætiþistlar, safinn látinn leka af þeim
2 blaðlaukar, sneiddir niður

Aðferð

    • Látið vængina malla á meðalhita í olíu á pönnu.
    • Takið vængina af pönnunni, raðið þeim á eldhúspappír og látið leka af þeim.
    • Takið alla afgangsolíu af pönnunni, setjið hana aftur á helluna á mikinn hita og blandið saman Fanta, rosemarin, sage, salti, piparkornum, ætiþistlum og blaðlauk.
    • Látið suðuna koma upp, lækkið hitann og látið vængina saman við á pönnuna.
    • Látið malla í 1 klst. eða þangað til vængirnir eru tilbúnir (kjarnhiti 80-85°C á kjöthitamæli).
    • Kælið niður og setjið í ísskáp í nokkrar klukkustundir eða yfir nótt.
    • Berið vængina fram kalda.
0 Comments