Hráefni

400-500 g kjúklinga- eða kalkúnahakk
1 laukur
2-3 gulrætur
salt og pipar
½ dl vatn
1 egg

Aðferð

    • Laukurinn er hakkaður og gulræturnar rifnar og þessu hrært saman við hakkið.
    • Salt og pipar sett saman við og vatni hellt út í til að auðvelda mótun.
    • Mótið hakkið í bollur og setjið á eldfast fat og síðan í ofninn í 20-30 mín. við 160°C. Einnig má steikja á pönnu í smjöri eða olíu.
0 Comments