Indverskur kjúklingaréttur (fyrir 6-8)

 • KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
 • 0 Comments
Hráefni 1 stór kjúklingur, hlutaður niður í bita 1/2 tsk. salt 1 tsk. chiliduft 1/2 tsk. kardimommuduft 1 tsk. negulduft 1 tsk. kanill 1 tsk. kúmínduft (cumin) 125 g þurrkaðar apríkósur 1 msk. matarolía 1 stór laukur 2 hvítlauksrif 1 msk. engifer (ferskt) 1 tómatur (stór) 1 tsk. vínedik 25 g möndlur 25 g rúsínur
Read More

Chicken-tonight (fyrir 4)

 • KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
 • 0 Comments
Hráefni 500 g beinlaust kjúklingakjöt (bringa eða læri) 2-3 msk. olía 1 krukka „chicken-tonight“ sósa (270 g) 1 askja sveppir vatn eftir þörfum 1 bolli hrísgrjón Aðferð • Hitið olíu í potti, skerið kjötið í strimla eða bita og brúnið í olíunni. • Skerið niður sveppina og steikið. • Hellið sósunni yfir og hrærið saman.
Read More

Bakaður Parmesankjúklingur (fyrir 4-5)

 • KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
 • 0 Comments
Hráefni 8 stk. kjúklingalæri 5 msk. bráðið smjör, helst ósaltað 1 msk. dijonsinnep ¾ bolli brauðrasp ½ bolli ferskur parmesanostur, rifinn 2 msk. söxuð fersk steinselja 1 tsk. þurrt basilikum Aðferð • Hitið ofninn í 200°C og smyrjið eldfast mót. • Blandið saman í skál bræddu smjörinu og sinnepinu. • Í annarri skál er blandað
Read More
Hráefni 3 stk. heilir kjúklingar í smærri kantinum, skornir í 4 bita hver 1 bolli sítrónusafi 1 tsk. salt 1 tsk. svartur pipar 1-1½ bolli þurrt hvítvín 6 hvítlauksgeirar, pressaðir 1 tsk. þurrkað basilikum 1 bolli bráðið smjör 3 bollar kartöfluflögur, muldar Aðferð • Blandið saman í stóra skál sítrónusafanum, salti, pipar, hvítvíni, hvítlauk og
Read More

Tandoori-kjúklingur með mintusósu (fyrir 6)

 • Bringur og lundir
 • 0 Comments
Hráefni 6 kjúklingabringur 2 1/2 dl hrein jógúrt (án ávaxta) 1/2 dl hvítvínsedik 1 1/2 msk. kúmínduft (cumin) 1 msk. rautt chiliduft 1 msk. garam masala 1 tsk. natríumskert salt 2 msk. svartur pipar (fínn) 4 hvítlauksgeirar 1 msk. engiferrót (rifin) 1/2 dl olía 350 g hrísgrjón 1 kjúklingateningur Aðferð • Búið til lög úr
Read More
Hráefni 4 kjúklingabringur, beinlausar og skinnlausar ½ bolli brauðrasp ¼ bolli rifinn parmesanostur ½ tsk. Italian seasoning 1/8 tsk. svartur pipar 1/3 bolli hveiti 2 stórar eggjahvítur, slegnar aðeins saman 2 tsk. ólífuolía 4 bollar heitt soðið spaghetti 3 bollar Fljótleg og auðveld pastasósa, sjá uppskrift að neðan 1 bolli rifinn ostur nokkur fersk basilikumlauf
Read More

Ostapasta, kjúklingur og sveppir (fyrir 2)

 • Bringur og lundir
 • 0 Comments
Hráefni 2 kjúklingabringur 150 g sveppir 1/2 l rjómi 1 msk. rjómaostur (hreinn) salt pipar basilikum kjúklingakraftur hvítlauksolía Aðferð • Kjúklingabringurnar skornar í bita og steiktar í hvítlauksolíu. • Sveppir steiktir með og krafti og kryddi bætt á pönnuna eftir smekk. • Rjóminn er soðinn niður og rjómaosti bætt saman við. • Öllu er þessu
Read More

Mexíkóskar kjúklingabringur (fyrir 6-8)

 • Bringur og lundir
 • 0 Comments
Hráefni 6 kjúklingabringur 1 dl sítrónusafi 2 msk. ólífuolía til penslunar 2 msk. ólífuolía 1 meðalstór laukur 1 dós niðursoðnir tómatar 2 msk. möndlur 2 msk. rúsínur 2 tsk. kapers 5 grænar ólífur 1/2 msk. niðursoðinn grænn pipar 1 rauð paprika 1/2 græn paprika 1/2 gul paprika 2 1/2 dl appelsínusafi 1 dl kjúklingasoð 1/2
Read More
Hráefni 4 kjúklingabringur eða -lundir 1 dós kókosmjólk (400 ml) 1 sítrónugrasstöngull, skorinn í helminga 1 tsk. engifer 1 tsk. kjúklingakraftur sósujafnari Aðferð • Setjið allt nema sósujafnarann í pott og sjóðið við vægan hita í 12-15 mín. • Takið bringurnar upp úr og þykkið sósuna með sósujafnara. Kúskússalat 3 dl kúskús 3 dl sjóðandi
Read More
Hráefni 600 g kjúklingabringur 150 g grænt pestó (1 krukka) 150 g fetaostur 3 tómatar Aðferð • Leggið kjúklingabringurnar í eldfast mót og smyrjið pestóinu yfir. • Dreifið fetaostinum yfir (ekki nota olíuna í krukkunni). • Skerið tómatana í sneiðar og leggið yfir. Bakið í ofni við 180°C í 40 mín.
Read More