Ostapasta, kjúklingur og sveppir (fyrir 2)

  • Bringur og lundir
  • 0 Comments

Hráefni

2 kjúklingabringur
150 g sveppir
1/2 l rjómi
1 msk. rjómaostur (hreinn)
salt
pipar
basilikum
kjúklingakraftur
hvítlauksolía

Aðferð

    • Kjúklingabringurnar skornar í bita og steiktar í hvítlauksolíu.
    • Sveppir steiktir með og krafti og kryddi bætt á pönnuna eftir smekk.
    • Rjóminn er soðinn niður og rjómaosti bætt saman við.
    • Öllu er þessu svo hellt yfir soðið pasta.
0 Comments