Hráefni

u.þ.b. 1250 g kalkúnaleggir
2 bollar uppáhalds BBQ-sósan þín

Aðferð

    • Forhitið ofninn í 160°C.
    • Penslið leggina með BBQ-sósunni og setjið þá í eldfast mót eða ofnskúffu.
    • Eldið í u.þ.b. 1 klst., eða þangað til leggirnir eru tilbúnir (*kjöthitamælir á að sýna 80°C þegar honum er stungið í þykkasta hlutann, en gætið þess að mælirinn snerti ekki beinið).
    Berið fram með hrísgrjónum eða frönskum kartöflum og hafið ferskt salat með.
0 Comments