Elías Þór Þorvarðarson
- 0 Comments
„Ísfugl þjónustar í dag um 50 verslanir Samkaupa um land allt. Í því felst að útvega verslunum okkar ferskan og frosinn kjúkling. Vörur Ísfugls eru klárlega gæðavörur sem við erum stolt af að geta boðið í verslunum Samkaupa. Kjúklingur er viðkvæm vara sem mikilvægt er að sé sinnt af ábyrgum fagaðilum og við treystum Ísfugli vel í því hlutverki.
Það er von okkar að núverandi samstarf muni blómstra um ókomna tíð.”
0 Comments