Indverskar Kalkúnabollur

  • Kalkúnahakk
  • 0 Comments

Innihald:
600 g kalkúnahakk
1 msk saxaður ferskur chilli
2-3 stk hvítlauksgeirar
1 dl sweet mangó
1 tsk karry
½ tsk salt
½ tsk nýmalaður svartur pipar
1 tsk Garam marsala
1 dl brauðraspur

Aðferð:
Hrærið öllu saman og lagið litlar bollur c.a. 30 -35 stk bakið við 175°C í 15 – 20 mínútur berið fram með hrísgrjónum og salati

0 Comments