Kalkúnaborgari

  • Kalkúnahakk
  • 0 Comments

Innihald:
6oo g kalkúnahakk
100 g saxaður rauðlaukur
2 msk tómatsósa
1 tsk Worcestersósa
1 tsk soyjasósa
2 tsk paprikuduft
2 hvítlauksgeirar
1 dl brauðraspur
Salt og pipar eftir smekk

Aðferð:
Hrærið öllu saman og búið til 8 stk borgara c.a. 100 g hvert. Brúnið á pönnu og setjið í ofn í 10-12 mínútur eða þar til borgararnir eru tilbúnir

0 Comments