Hráefni

½ poki klettasalat
½ poki spínat
1-2 stk. avókadó (skorið í bita)
500 g eldað kalkúnakjöt
50 g ristaðar hnetur
2 msk. raspaður parmesanostur
raspaður börkur af hálfri sítrónu

Aðferð

    • Salatið sett í gott fat.
    • Avókadó og kalkúnakjöt sett yfir.
    • Hnetum, osti og berki stráð yfir.
    • Salatsósu hellt yfir.

Salatsósa

safi úr 1 sítrónu
½ dl olífuolía (eða sítrónuolía)
1/3 dl hunang

Aðferð

Allt pískað vel saman og hellt yfir salatið.

0 Comments