Kalkúnasalsaborgari

  • Kalkúnahakk
  • 0 Comments

Innihald:
600 g kalkúnahakk
½ tsk salt
1 tsk svartur pipar grófmalaður
1 tsk paprikuduft
1 tsk laukduft
2 dl salsasósa mild
2 dl brauðraspur

Aðferð:
Hrærið saman kalkúnahakk, kryddi og salsasósu. Bætið í brauðraspi. Lagið borgara og brúnið í smjöri á pönnu bakið við 175°C í 10-12 mínútur eftir stærð borgarana eða þar til borgarinn er gegneldaður. Setjið á hamborgarabrauð með avacado og salati

0 Comments