Kalkúnaspjót með chilli og engifer

  • Kalkúnahakk
  • 0 Comments

Innihald:
600 g kalkúnahakk
2 msk saxaður ferskur koriander
1 msk saxaður ferskur chilli
1 msk saxaður ferskur engifer
½ tsk salt
½ tsk svartur pipar grófmalaður
½ tsk cumin
½ tsk korianderduft
2-3 dl brauðraspur

Aðferð:
Hrærið öllu saman og setjið á spjót c.a 20 spjót (einning er hægt að laga bollur c.a. 35 stk) bakið við 175°C í 20-25 mínútur eða þar til spjótin (bollurnar) eru gegneldaðar.

0 Comments