Hráefni

1 bolli eldaður kalkúnn, skorinn í bita
2 2/3 bolli vatn
1 dós (10,5 oz) sveppasúpa
3 bollar hrísgrjón, ósoðin
1 bolli sellerí, skorið þunnt
1 tsk. salt

Aðferð

    • Setjið allt saman á pönnu. Látið sjóða og hrærið stöðugt í á meðan.
    • Lækkið hitann, setjið lokið á og látið malla í 5-10 mín. eða þangað til allur vökvinn er farinn af og grjónin eru orðin mjúk.
    • Hrærið aðeins í áður en borið er fram.
0 Comments