Hráefni

1 heill kjúklingur
300 ml kjúklingasúpa
300 ml sveppasúpa
200 ml kjúklingasoð
300 g niðursoðnir tómatar með grænum chilli
1 stk. meðalstór saxaður laukur
320 g Doritos flögur
1 ½ bolli rifinn ostur

Aðferð

    • Sjóðið eða grillið kjúklinginn og fjarlægið kjötið af beinunum.
    • Hitið súpurnar, kjúklingasoðið og tómatana saman á pönnu.
    • Setjið í eldfast mót í lögum í eftirfarandi röð: Kjúkling, lauk, Doritos og ost.
    • Loks er sósunni hellt yfir allt saman.
    • Bakið við 180°C í 30 mín.
0 Comments