Svikinn Kalkúnn

  • Kalkúnahakk
  • 0 Comments

Innihald:

800 g kalkúnahakk
100 g beikon í litlum bitum
1 egg
½ tsk salt
1 tsk svartur pipar grófmalaður
1 tsk paprikuduft
½ tsk chilliduft
100 g brauðraspur
5 sneiðar beikon

Aðferð:
Hrærið saman kalkúnahakk, beikonbita, egg og krydd. Bætið í brauðraspi og setjið í form raðið beikonsneiðum ofan á og bakið við 170°C í 25-35 mínútur eða þar til kjarnhiti nær minnst 70°C
Berið fram með salati og kartöflumús.

0 Comments