Hráefni

750 g kjúklingahakk
2 tsk. olífuolía
1 stór rauðlaukur
1 búnt ferskt kóríander
1/4 bolli sæt chilisósa
2 msk. fiskisósa
2 msk. sítrónusafi
3 tsk. púðursykur
2 bollar jasmín-hrísgrjón

Aðferð

    • Léttsteikið laukinn í olíu á pönnu.
    • Setjið hakkið út og brúnið.
    • Bætið restinni út í hakkið og steikið áfram í um 5 mín.
    • Berið fram með hrísgrjónunum og kóríanderlaufum.
0 Comments