Satay-kjúklingur með hnetusósu (fyrir 4-5)
- Grillréttir
- 0 Comments
Hráefni 1 kg skinnlausar og beinlausar kjúklingabringur Marinering 6 hvítlauksrif, söxuð 4 tsk. kóríander 4 tsk. ljós púðursykur 1 msk. svartur pipar 2 tsk. salt ½ bolli sojasósa 4 tsk. ferskt engifer, saxað 2 msk. limesafi 6 msk. matarolía ¼ bolli ferskt kóríander til skreytingar Aðferð • Blandið saman öllum hráefnunum í marineringuna. • Skerið