Hráefni 12 stk. kjúklingavængir 3 msk. sojasósa 1½ tsk. balsamikedik 1 tsk. þurrkað og mulið basilikum 1 dl olífuolía Aðferð • Takið vængina í sundur á liðamótum ef þeir hafa verið keyptir heilir. • Blandið saman sojasósu, ediki, basilikum og ólífuolíu í stóra skál. • Setjið vængina út í og blandið vel saman. • Raðið
Read More

Hunangsvængir með sítrónusafa (fyrir 3-5)

  • KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 16 stk. kjúklingavængir 1 ½ tsk. gróft salt safi úr u.þ.b. þremur sítrónum 1-2 hvítlauksrif, pressuð 90 g hunang Aðferð • Setjið vængina í smurt eldfast mót og stráið saltinu yfir. • Eldið í ofni á 200°C í 30 mín. • Hrærið saman hvítlauknum, sítrónusafanum og hunanginu þar til það hefur blandast vel saman.
Read More
Hráefni 8 stk. kjúklingavængir 1 msk. hvítlauksolía salt og pipar Aðferð • Takið fremsta partinn af vængjunum , hann notast ekki. • Takið svo vængina í tvennt á liðnum, þannig að hver vængur verði 2 hlutar. • Hitið hvítlauksolíuna á pönnu. • Eldið vængina í 18-20 mín. eða þangað til þeir eru orðnir fallega brúnir
Read More
Hráefni 24 stk. kjúklingavængir 1 tsk. karrý ½ tsk. túrmerik 2 msk. sojasósa 2 msk. matarolía 2 hvítlauksrif, söxuð 1/8 tsk. svartur pipar steinselja til skreytingar Aðferð • Blandið saman í stóra skál öllu nema kjúklingavængjunum. • Bætið vængjunum út í. • Setjið plastfilmu yfir og geymið í ísskáp í u.þ.b. 1 klst. • Látið
Read More
Hráefni 20 stk. kjúklingavængir 1 dl BBQ-sósa 2 msk. sesamfræ Aðferð • Hitið ofninn í 180°C og bakið vængina í 20 mín. • Penslið vængina þá með BBQ-sósunni og dreifið sesamfræjunum yfir þá. • Bakið í 5 mín. til viðbótar og berið fram með sósunni. Gráðaostasósa 1 dós sýrður rjómi (18%) 1-2 msk. gráðaostur hvítur
Read More

Hátíðasalat með aprikósusósu (fyrir 2-3)

  • KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 1 búnt salat (t.d. Lambhagasalat eða Rucola) 1 greipaldin (rautt) 400 g soðið kjúklinga- eða kalkúnakjöt 1/2 dós niðursoðnar apríkósur Aðferð • Rífið salatið niður. Afhýðið greipaldin og skerið í bita.   • Skerið kjötið og apríkósurnar í strimla (haldið einni apríkósu eftir til að nota í sósuna). Sósa 1 dós sýrður rjómi (10%)
Read More

Rómantísk kjúklingasúpa (fyrir 5-6)

  • KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 1 heill kjúklingur (um 1500 g), hlutaður niður í bita, eða 1 poki kjúklingabitar 2 l vatn 2 laukar 2 msk. salt 4 stórar gulrætur 1 stór gulrófa 1 blómkálshöfuð 8 kartöflur 1 blaðlaukur 2 kjúklingateningar 2 bollar pastaslaufur eða -skrúfur Aðferð • Kjúklingurinn soðinn í potti með vatni, lauk og salti í 1
Read More
Hráefni 750 g kjúklingahakk 2 tsk. olífuolía 1 stór rauðlaukur 1 búnt ferskt kóríander 1/4 bolli sæt chilisósa 2 msk. fiskisósa 2 msk. sítrónusafi 3 tsk. púðursykur 2 bollar jasmín-hrísgrjón Aðferð • Léttsteikið laukinn í olíu á pönnu. • Setjið hakkið út og brúnið. • Bætið restinni út í hakkið og steikið áfram í um
Read More

Ísfuglssúpa (fyrir 6-8)

  • KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 4 steiktar kjúklingabringur 2-4 msk. olía 3 msk. karrý (t.d. De luxe frá Pottagöldrum) heill hvítlaukur 1 blaðlaukur 2 rauðar paprikur 2 grænar paprikur 1 dós tómatmauk 1 askja hreinn rjómaostur (400 g) 1 flaska Heinz chilisósa 3-4 teningar kjúklinga-/grænmetiskraftur 1 ½ lítri vatn 1 peli rjómi salt pipar Aðferð • Grænmetið skorið og
Read More