Fyllt kalkúnalæri með sveppasósu (fyrir 3-4)

  • KALKÚNAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 750 g kalkúnalæri, úrbeinuð og skinnlaus 1/3 bolli þurrkaðar apríkósur, skornar í bita 2 msk. rúsínur, skornar í bita 1 lítill hvítlauksgeiri, saxaður mjög smátt ¼ bolli laukur, smátt saxaður ½ bolli sellerí, smátt saxað 2/3 bolli ristaðir brauðteningar Aðferð • Forhitið ofninn í 160°C. • Setjið apríkósurnar og rúsínurnar í skál sem má
Read More
Hráefni 2 beinlausar kalkúnabringur, u.þ.b. 700 g hvor 5 msk. sojasósa 2 msk. þurrt sérrí ½ tsk. sykur 8 brauðsneiðar 1 bolli sellerí, fínt saxað 2/3 bolli möndlur, saxaðar og ristaðar ¼ bolli blaðlaukur, fínsaxaður 3 msk. smjör, bráðið Aðferð • Takið bringurnar í sundur með því að byrja á þynnri endanum og fletjið þær
Read More

Kalkúnabringur með kryddgrjónum (fyrir 3-4)

  • Bringur og lundir
  • 0 Comments
Hráefni 700-800 g kalkúnabringa 150 g rauðlaukur 2 msk. ólífuolía 3 1/2 dl hrísgrjón 3 tsk. karrí 7 1/2 dl kjúklingasoð 200 g fennikel 1 stór banani 1 stórt rautt epli 4 msk. Mango Chutney sósa 1 msk. sítrónusafi 1 tsk. salt 1 tsk. malaður pipar 2 msk. kókosmjöl Aðferð • Afhýðið lauk og skerið
Read More
Hráefni 500 g kalkúnalundir (eða beinlaus og skinnlaus bringa, skorin í 4 cm þykka bita) 3 msk. ólífuolía 5 hvítlauksgeirar, marðir án hýðis ½ tsk. salt ½ tsk. svartur pipar ½ bolli fersk steinselja ½ lime (safinn) Aðferð • Hitið ofninn í 200°C. • Setjið lundirnar í eldfast mót og bleytið í þeim með ólífuolíunni.
Read More
Hráefni 500 g kalkúnabringur, skornar í 1-1 ½ cm strimla 2 bollar sellerí, skorið í bita 1 stór rauð paprika, skorin í strimla 1 hvítlauksgeiri, saxaður mjög smátt 2 msk. matarolía ½ bolli salatdressing 3 msk. hnetusmjör 1 msk. sojasósa ½ tsk. engifer 2 msk. salthnetur, skornar í bita 3 bollar salat, rifið niður Aðferð
Read More

Kínverskur kalkúnn (fyrir 8-10)

  • Heill kalkúnn
  • 0 Comments
Hráefni 1 heill kalkúnn (4-5 kg), skorinn í bita 10 bollar vatn 3 bollar sojasósa 1 bolli sérrí eða sítrónugos (t.d. Fanta lemon) 6 sneiðar ferskt engifer (hver sneið u.þ.b. 1,5 cm á þykkt) 4 laukar, skornir í stóra bita 2 msk. sykur 1 ½ tsk. salt ½ tsk. svartur pipar 1 msk. ólífuolía Aðferð
Read More

Kalkúnn með sveppafyllingu (fyrir 8)

  • Heill kalkúnn
  • 0 Comments
Hráefni 4 1/2 kg heill kalkúnn 4-5 feitar beikonsneiðar 1/2 sítróna salt brætt smjör Fylling 2-3 dl franskbrauð 1 dl sérrí eða portvín innyfli úr kalkún (lifur, hjarta og fóarn) 400 g niðursoðnir sveppir 1 dl fersk steinselja salt og pipar Aðferð • Setjið brauðið í bleyti í sérrí eða portvín. • Hakkið innyflin í
Read More
Hráefni ½ poki klettasalat ½ poki spínat 1-2 stk. avókadó (skorið í bita) 500 g eldað kalkúnakjöt 50 g ristaðar hnetur 2 msk. raspaður parmesanostur raspaður börkur af hálfri sítrónu Aðferð • Salatið sett í gott fat. • Avókadó og kalkúnakjöt sett yfir. • Hnetum, osti og berki stráð yfir. • Salatsósu hellt yfir. Salatsósa
Read More

Dásamlegt kalkúnasalat (fyrir 3-4)

  • KALKÚNAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 4 dl eldað kalkúnakjöt ½ rauð paprika 1/3 gúrka 1 dl vínber 1 dl fetaostur lúka af rúsínum lúka af hnetum (t.d. kasjúhnetur, salthnetur, valhnetur eða furuhnetur) Aðferð • Kalkúnakjötið sett í skál. • Paprika, gúrka og vínber skorin niður og bætt í skálina. • Fetaosti í bitum bætt við og öllu blandað varlega
Read More

Indversk kalkúnasúpa (fyrir 3-4)

  • KALKÚNAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 500 g eldað kalkúnakjöt 1 laukur, smátt saxaður smjör eða olía til steikingar ¼ krukka karrýmauk (Patakas mild curry paste eða 2/3 krukka Tikka Masala sósa frá Patakas) 1-2 dósir niðursoðnir hakkaðir tómatar 1 lítil dós tómatkraftur 4-6 hvítlauksrif 5 dl kjúklingasoð (vatn og 1 teningur) ½ l rjómi eða matreiðslurjómi 1 stór dós
Read More