Indverskur kjúklingaréttur (fyrir 6-8)
- KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
- 0 Comments
Hráefni 1 stór kjúklingur, hlutaður niður í bita 1/2 tsk. salt 1 tsk. chiliduft 1/2 tsk. kardimommuduft 1 tsk. negulduft 1 tsk. kanill 1 tsk. kúmínduft (cumin) 125 g þurrkaðar apríkósur 1 msk. matarolía 1 stór laukur 2 hvítlauksrif 1 msk. engifer (ferskt) 1 tómatur (stór) 1 tsk. vínedik 25 g möndlur 25 g rúsínur