Ítalskir kjúklinga-Kabobs-pinnar (fyrir 2-3)
- Grillréttir
- 0 Comments
Hráefni 500 g kjúklingabringur, niðurskornar ½ bolli ítölsk salatdressing (köld sósa) ¼ bolli fersk basillauf, niðurskorin 1 meðalstór laukur, skorinn í báta 1 meðalstór kúrbítur, skorinn í þykkar sneiðar 2 meðalstórar rauðar paprikur, skornar í stóra bita Aðferð • Blandið saman köldu sósunni og basillaufunum í stóra skál. • Skerið kjúklinginn í bita þannig að