Kjúklingabringur á núðlu- og ávaxtabeði (fyrir 4)
- Bringur og lundir
- 0 Comments
Hráefni 4 kjúklingabringur 1 laukur 2 hvítlauksrif 1 sellerístöngull 1 gulrót 1 msk. matarolía 1 1/2 dl kjúklingasoð 2 tsk. sítrónusafi 2 msk. hvítvín (eða mysa) 1 tsk. nýmalaður pipar 1 tsk. maizenamjöl 2 ferskjur 250 g eggjanúðlur Aðferð • Saxið lauk og pressið hvítlauk. Skerið sellerístöngulinn í bita og gulrótina í strimla. Hitið olíu