Hráefni 4 kjúklingabringur 1 laukur 2 hvítlauksrif 1 sellerístöngull 1 gulrót 1 msk. matarolía 1 1/2 dl kjúklingasoð 2 tsk. sítrónusafi 2 msk. hvítvín (eða mysa) 1 tsk. nýmalaður pipar 1 tsk. maizenamjöl 2 ferskjur 250 g eggjanúðlur Aðferð • Saxið lauk og pressið hvítlauk. Skerið sellerístöngulinn í bita og gulrótina í strimla. Hitið olíu
Read More
Hráefni 4 kjúklingabringur 4 þunnar skinkusneiðar 4 þunnar ostsneiðar 4 blöð fersk salvía smjör eða matarolía til steikingar salt pipar 1 dl kjúklingasoð (vatn + teningur) Aðferð • Takið skinnið af kjúklingabringunum. Ristið með hnífi ofan í hverja bringu og búið til einskonar vasa. • Setjið eina ostsneið, eina skinkusneið og eitt ferskt salvíublað í
Read More

Súrsætur kjúklingur (fyrir 4-5)

  • Heill kjúklingur
  • 0 Comments
Hráefni 1 heill kjúklingur 1 msk. matarolía 2 msk. barbeque-sósa 2 msk. edik 2 msk. sérrí 1 msk. sojasósa 1 tsk. sesamolía 250 g eggjanúðlur Aðferð • Hitið ofninn í 180°C. • Blandið olíu, vatni, barbeque-sósu, ediki, sérríi, sojasósu og sesamolíu vel saman og penslið kjúklinginn vel með kryddblöndunni. • Setjið í eldfast mót og
Read More

Ritz-kjúklingaréttur (fyrir 4-6)

  • Heill kjúklingur
  • 0 Comments
Hráefni 1 heill kjúklingur 1 pk. Ritz-kex smjör sterkur ostur Aðferð • Kjúklingurinn hlutaður niður (eða keyptur í bitum). • Ritz-kexið sett í poka og mulið vel með kökukefli. • Smjörið brætt í potti, kjúklingabitunum velt upp úr því og síðan upp úr kexmulningnum. • Bitarnir settir í eldfast mót og miklu af rifnum sterkum
Read More
Hráefni 1 heill kjúklingur 300 ml kjúklingasúpa 300 ml sveppasúpa 200 ml kjúklingasoð 300 g niðursoðnir tómatar með grænum chilli 1 stk. meðalstór saxaður laukur 320 g Doritos flögur 1 ½ bolli rifinn ostur Aðferð • Sjóðið eða grillið kjúklinginn og fjarlægið kjötið af beinunum. • Hitið súpurnar, kjúklingasoðið og tómatana saman á pönnu. •
Read More

Kjúklingur í laukbaði (fyrir 4-5)

  • Heill kjúklingur
  • 0 Comments
Hráefni 1 stór kjúklingur 1 laukur 1 rauðlaukur 1 hvítlaukur 1 blaðlaukur 5 gulrætur 5-7 meðalstórar kartöflur salt og pipar Aðferð • Kjúklingurinn settur í lokað fat eða ofnpott og kryddaður með salti og pipar. • Allur laukurinn skorinn í sneiðar, gulræturnar þvegnar og skornar í bita. • Kartöflurnar þvegnar, skornar í 2-4 bita og
Read More

Kjúklingaréttur Campbells (fyrir 6-8)

  • Heill kjúklingur
  • 0 Comments
Hráefni 1 heill kjúklingur 1 dós Campbell´s Cream Chicken Soup ca 2 tsk. karrý kjúklingakrydd 1/2 dl rjómi örlítið af sýrðum rjóma rifinn ostur Aðferð • Kjúklingurinn kryddaður lítillega með kjúklingakryddi og grillaður. • Síðan er súpan þynnt með rjóma þannig að úr verður sósa. Hún er krydduð með karrýi og svolitlu kjúklingakryddi og sýrða
Read More
Hráefni 1 meðalstór heill kjúklingur 1 tsk. karrý 4 msk. majónes 1 dós sveppasúpa 1 poki frosið spergilkál eða ferskt rifinn ostur Aðferð • Sjóðið kjúklinginn. • Hrærið saman majónesi, karrýi og sveppasúpu. • Sjóðið spergilkálið og setjið það í eldfast mót, brytjið kjúklinginn og setjið hann ofan á, hellið sveppablöndunni ofan á og stráið
Read More

Kjúklingaleggir með sojaídýfu

  • KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 10 stk. kjúklingaleggir 2 msk. engiferrót 2 msk. sesamolía 1 tsk. cumin 2 tsk. garam masala eða karríduft 1/8 tsk. cayennepipar 2 msk. sesamfræ Aðferð • Rífið engiferrót. Blandið saman sojasósu, engifer, sesamolíu, cumin, garam masala, cayennepipar og sesamfræum. • Penslið kjúklingaleggina með kryddleginum og látið marinerast í a.m.k. 30 mínútur. • Hitið ofninn
Read More

Stökkir kjúklingaleggir á fjóra vegu (fyrir 4-5)

  • KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
  • 0 Comments
Hráefni 12 stk. kjúklingaleggir 2 hvítlauksgeirar, pressaðir 1 msk. engifer, fínt saxað ½ chilialdin, fræhreinsað og skorið í sneiðar 1 tsk. kjúklingakraftur Aðferð • Setjið allt í pott, ásamt svo miklu vatni að rétt fljóti yfir leggina, og sjóðið við vægan hita í 20-25 mín. Takið leggina úr vatninu og kælið. • Útbúið hjúp (sjá
Read More