Kjúklingabringur með kartöflusalati og ávöxtum (fyrir 4)
- Grillréttir
- 0 Comments
Hráefni 4 kjúklingabringur 1 msk. sojasósa 1 msk. ólífuolía Aðferð • Blandið saman ólífuolíu og sojasósu og penslið kjúklingabringurnar. Látið bíða á meðan kartöflusalatið er búið til. • Grillið kjúklingabringurnar í 5-8 mín. á hvorri hlið á heitu grilli. Penslið með sojaolíunni. • Berið grillaðar kjúklingabringurnar fram með kældu kartöflusalatinu, grófu brauði og fersku salati.