Stökkir kjúklingaleggir á fjóra vegu (fyrir 4-5)
- KJÚKLINGAUPPSKRIFTIR
- 0 Comments
Hráefni 12 stk. kjúklingaleggir 2 hvítlauksgeirar, pressaðir 1 msk. engifer, fínt saxað ½ chilialdin, fræhreinsað og skorið í sneiðar 1 tsk. kjúklingakraftur Aðferð • Setjið allt í pott, ásamt svo miklu vatni að rétt fljóti yfir leggina, og sjóðið við vægan hita í 20-25 mín. Takið leggina úr vatninu og kælið. • Útbúið hjúp (sjá