Kalkúnaspjót með chilli og engifer

  • Kalkúnahakk
  • 0 Comments
Innihald: 600 g kalkúnahakk 2 msk saxaður ferskur koriander 1 msk saxaður ferskur chilli 1 msk saxaður ferskur engifer ½ tsk salt ½ tsk svartur pipar grófmalaður ½ tsk cumin ½ tsk korianderduft 2-3 dl brauðraspur Aðferð: Hrærið öllu saman og setjið á spjót c.a 20 spjót (einning er hægt að laga bollur c.a. 35
Read More

Kalkúnasalsaborgari

  • Kalkúnahakk
  • 0 Comments
Innihald: 600 g kalkúnahakk ½ tsk salt 1 tsk svartur pipar grófmalaður 1 tsk paprikuduft 1 tsk laukduft 2 dl salsasósa mild 2 dl brauðraspur Aðferð: Hrærið saman kalkúnahakk, kryddi og salsasósu. Bætið í brauðraspi. Lagið borgara og brúnið í smjöri á pönnu bakið við 175°C í 10-12 mínútur eftir stærð borgarana eða þar til
Read More

Kalkúnalasagne

  • Kalkúnahakk
  • 0 Comments
Innihald: 750 g kalkúnahakk 100 g laukur saxaður 2-3 hvítlauksgeirar saxaðir 2 msk olífuolía 1 tsk salt 1 tsk svartur pipar malaður 1 msk oregano 1 msk steinselja 2 msk saxað ferskt rosmaryn 2 dl Rjómi 4 dl pizzasósa 500 g kotasæla 300 g rifinn ostur Aðferð: Brúnið laukinn og hvítlaukinn á pönnu bætið við
Read More

Kalkúnaborgari

  • Kalkúnahakk
  • 0 Comments
Innihald: 6oo g kalkúnahakk 100 g saxaður rauðlaukur 2 msk tómatsósa 1 tsk Worcestersósa 1 tsk soyjasósa 2 tsk paprikuduft 2 hvítlauksgeirar 1 dl brauðraspur Salt og pipar eftir smekk Aðferð: Hrærið öllu saman og búið til 8 stk borgara c.a. 100 g hvert. Brúnið á pönnu og setjið í ofn í 10-12 mínútur eða
Read More

Indverskar Kalkúnabollur

  • Kalkúnahakk
  • 0 Comments
Innihald: 600 g kalkúnahakk 1 msk saxaður ferskur chilli 2-3 stk hvítlauksgeirar 1 dl sweet mangó 1 tsk karry ½ tsk salt ½ tsk nýmalaður svartur pipar 1 tsk Garam marsala 1 dl brauðraspur Aðferð: Hrærið öllu saman og lagið litlar bollur c.a. 30 -35 stk bakið við 175°C í 15 – 20 mínútur berið
Read More

Ítölsk kalkúnabuff

  • Kalkúnahakk
  • 0 Comments
Innihald: 600 g kalkúnahakk 100 g rauðlaukur saxaður fínt 1 egg ½ tsk salt 1 tsk svartur pipar grófmalaður 1 tsk paprikuduft 1 tsk basil 60 g brauðraspur 50 g rifinn ostur Aðferð: Hrærið saman kalkúnahakk, rauðlauk, osti, egg og kryddi. Bætið í brauðraspi. Lagið buff og brúnið í smjöri á pönnu bakið við 180°C
Read More

Svikinn Kalkúnn

  • Kalkúnahakk
  • 0 Comments
Innihald: 800 g kalkúnahakk 100 g beikon í litlum bitum 1 egg ½ tsk salt 1 tsk svartur pipar grófmalaður 1 tsk paprikuduft ½ tsk chilliduft 100 g brauðraspur 5 sneiðar beikon Aðferð: Hrærið saman kalkúnahakk, beikonbita, egg og krydd. Bætið í brauðraspi og setjið í form raðið beikonsneiðum ofan á og bakið við 170°C
Read More

BBQ Kalkúnabuff

  • Kalkúnahakk
  • 0 Comments
Innihald: 800 g kalkúnahakk ½ tsk salt 1 tsk svartur pipar grófmalaður ½ tsk chilliduft 1 tsk reykt parika 50 g BBQ sósa 30 g brauðraspur Aðferð Hrærið saman kalkúnahakk, BBQ sósu og kryddi. Bætið í brauðraspi. Lagið buff og brúnið í smjöri á pönnu bakið við 180°C í 15-20 mínútur eftir stærð buffanna.  
Read More
600 g hreint kalkúnakjöt 200 g mild mango chutney 1 dl Teriyaki sósa 200 g laukur 100 g spínat 1 stk epli 1 stk rauður chilli 100 g ristaðar Cashewhnetur Aðferð: Skerið kalkúnin í strimla og blandið með restinni af hráefninu. Bakið við 150°C í 30 – 40 mínútur eða þar til kalkúnninnn er eldaður.
Read More
Innihald: 1 stk kalkúnabringa 800g – 1000g 50 g smjör til steikingar 1 poki mozzarellakúlur litlar 2 msk ferskt basil 40 g pistasíur 1 msk ferskt rosmaryn 1 egg 1 dl brauðraspur Salt og pipar Fyllingin: Saxið mozzarellaostinn, pistasíuhneturnar, basil og rosmaryn. Blandið saman við brauðraspi og eggi, kryddið með salti og pipar Aðferð: Skerið
Read More