Kalkúnasúpa Louisu (fyrir 6-8)
- KALKÚNAUPPSKRIFTIR
- 0 Comments
Hráefni 3-4 msk. olía 1,5 tsk. karrý 1 heill hvítlaukur, pressaður eða saxaður 1 blaðlaukur, niðursneiddur 3 stk. paprika, gul og rauð 1 askja hreinn rjómaostur 1 flaska Heinz Hot Chilli sósa ¾ teningur kjúklinga- eða grænmetiskraftur 1,5 l vatn 1 peli rjómi 500 g eldað kalkúnakjöt í bitum Aðferð • Blaðlaukur og hvítlaukur steiktur